Ég vil bara geta þess að Jay Leno er á Skjá 1 og geta allir náð honum, enda er Skjár 1 ekki áskriftarstöð. David Letterman er á Sýn, en maður þarf að vera áskrifandi til þess að sjá hann. Jay Leno er með brandara sem að ná til allra, hann gerir mjög sjaldan grín að sjálfum sér og fjallar aðallega um fræga fólkið. David Letterman hefur mjög frjálsar hendur í þættinum sínum, er “hæfilega” beittur og er alveg sama þótt að hann þurfi að hætta í miðjum dagskrárlið. Þessir tveir aðilar eru mjög...