Margir hér muna eftir Hitman, en hann var nokkuð umdeildur leikur sem að snérist um að drepa fólk. Ekki nóg með það, heldur þurfti maður að plotta verkið, dulbúa sig, forðast verði og margt fleira. Hitman var því miður nokkuð gallaður og þar að auki einstaklega kröfuharður á tölvubúnað. Fyrir stuttu tilkynntu IO Interactive, hönnuðir Hitman, að ætli ætli sér að gefa út framhald. Búið er að lappa talsvert upp á vélina sem að keyrði leikinn, og bæti við alls kyns nýjungum eins og betri...