Titill: Super Smash Brothers Melee Tölva: GameCube, PAL Þróunaraðili: HAL Laboratories Útgefandi: Nintendo, 2002 Flokkur: Bardagaleikur Fjöldi spilara: 1-4 ——————— Super Smash Bros. var upprunalega gefinn út á Nintendo 64 árið 1999. Super Smash Bros. Melee er reyndar ekkert annað en endurbæting á forvera sínum. En þvílík endurbæting. Í leiknum eru 25 persónur. Þar má nefna Link, Mario, Zelda, Bowser, Samus Aran, Fox McCloud og einnig aðrar óþekktari persónur eins og Marth, Roy, Ness og...