tja, þeir eru soldið í svona tímabundnu uppáhaldi, kynntist þeim fyrir stuttu og hef bara ekki hlustað nógu mikið á restina til að geta varið neinn disk nema demigod, sko. en jújú, maður er nú samt alltaf hlustandi á eitthvað af öðrum diskum og þetta lofar alltsaman frekar góðu sko.