já þessu hef ég alltaf verið sammála. satt að segja spratt þetta uppúr smá umræðu um hlutleysi í fjölmiðlum og mér datt í hug vegna hljómsveita sem slipknot tengja sig við(svosem manson, en það má einmitt sjá slipknot meðlimi í myndböndum hans(ekki það að tónlistin sjálf sé mjög svipuð)) sem gera oft grín að bandarískum staðalímyndum, svosem hinum feita repúblikana með bandaríska fánan og jesú og sprengjur, að þá mundi slipknot aldrei vilja tengja sig við það líka og þar af leiðandi halda...