ef fólk spyr mig þá svara ég oftast bara fólk sem nýtur þess að hlusta á metal og eru metal áhugamenn, en hinsvegar ef ég sé einhvern sem er síðhærður og í hljómsveitarbol úti á götu þá kalla ég hann frekar metalhaus heldur en einhvern hnakkaling jafnvel þótt sá fyrrnefndi hlusti mun minna á metal heldur en hinn, þannig þetta er soldið í útlitinu líka að mínu mati