Það gekk allt vel á æfingum hjá henni, en svo bregst röddinn bara all svakalega í keppninni sjálfri, enda hefur hún aldrei komið fram á svona stórum vettvangi áður. Hún fékk ekki að ráða kjólnum og leið ekki vel í honum, mátti ekki vera í sokkabuxum og svona.. Auðvitað er í lagi að gagnrýna sönginn og það má alveg búast við því þegar maður kemur fram einhversstaðar, en það er óþarfi að aflífa hana hreinlega á netinu. Bætt við 13. janúar 2010 - 20:22 Úps rangur notandi, þetta á að vera...