Ég er með á sköflungnum á vinstri fæti eitt sem var opið sár, alveg 2 cm breitt þar sem það er breiðast. Ég datt á hjóli og hefði ég komist heim hefði ég látið sauma, en ég var langt að heiman, svo ég gerði það ekki, þannig ég er núna með massíft ör á fætinum. Hefði ég saumað væri það ekki svona stórt. Og þetta var bara í haust. :)