Nei rólegur.. þeir eru ekki það líkir sko.. Afturbrettið er öðruvísi(yfir afturdekkinu).. Ljósin á Oldsmobile eru ferkantaðri, grillið öðruvísi, húddið beinir meira fram (skringilega orðað) á Oldsmobile, stuðararnir engan veginn eins og svona mætti lengi telja. Þessi Oldsmobile er ekki eins líkur Gran Torino og þú segir hann vera.