Ég er nú að svara ykkur báðum, þér og Aiwa. Fólk er mjög mismunandi. Sumt fólk, er fífl. Svo er sumt fólk mjög tillitsamt og íhugar hluti frá báðum hliðum. En ég hef séð mörg dæmi um erjur milli hestamanna og mótor- og hjólamanna og ég er ekkert frá því að hún taki enda, þó það sé ekkert á næstunni.