en mér finnst pirrandi að vera allltaf að loada af kortunum… …aftur á móti hata ég að capture-a af spólum… Ég er sammála. Takk fyrir þína skoðun, þessi vél bara hentar mér svo vel, að því leiti að ég nota vélina sem ég á núna mikið í skólann, og mikið út, og á henni er klikkað suð í spólunni og hún er fyrirferðamikil. Þessi vél, hinsvegar er lítil, létt og gefur ekki frá sér múkk í tökum, sem er frábært.