Ég man eftir því þegar fólk var í því að setja ljóð og allan andskotann í undirskriftirnar sínar. Tók þvílíkt pláss og var flestum til mikils ama. JReykdal batt enda á það tímabil með takmarkaðri lengd á undirskriftum. Þó voru einhverjir aðilar sem sættu sig ekki við það og settu gömlu undirskirftirnar neðst í öll svör hjá sér.