Ætli maður ákveði ekki bara sjálfur sinn tilgang. Ef þú vilt að tilgangurinn þinn sé að vera þjóðhetja og láta alla líta upp til þín, þá geturðu eflaust gert það að tilgangi þínum.
Ágætis skemmtun þessi mynd, ekkert samt sem fær mann til að hugsa út í eitthvað sniðugt. En fyrst þú minnist á að þér finnist Brad Pitt góður í þessari mynd þá langar mig að segja að mér finnst hann vægast sagt yndislegur í Twelve Monkeys.
Kvenfólk er mun verra í þessum málum en karlmenn. Það liggur við að sumar konurnar ætli að drepa mann ef maður er ekki viss hvar einhver vara sem þær þurfa er. Flestir karlmenn virðast skilja og vita að starfsfólk í búðum er mannlegt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..