Get ekki valið uppáhaldslag, en þessa dagana hlusta ég oft á Grasi Vaxin Göng og Við Erum Með Landakort Af Píanóinu, bæði með Múm og svo Cocaloga með Dr. Miza & Mr. Handsome. Annars hlusta ég aðallega á Indie, post rock, experimental, alternative og electro. Ég takmarka mig samt ekkert við einhverjar ákveðnar tónlistarstefnur, hlusta bara á það sem mér finnst gott.