Tökum bara dæmi: í A eru {1,2,3,4,5} í B eru {1,2,3} í c eru {1,2,4} Þá er A n (B U C)= {1,2,3,4,5} n ({1,2,3} U {1,2,4}) -> {1,2,3,4,5} n {1,2,3,4} = {1,2,3,4} og (A n B) U (A n C) ({1,2,3,4,5} n {1,2,3}) U ({1,2,3,4,5} n {1,2,4} -> {1,2,3} U {1,2,3,4} = {1,2,3,4} Þannig að í þessu tilviki má setja samasemmerki milli A n (B U C) og (A n B) U (A n C). Ég veit ekki hvort það er þannig með allar tölur.