Þetta var svona seinustu vikuna á seinustu önn hjá mér. Þá voru 2 próf einn daginn, 4 próf næsta svo 1 próf og svo 5 próf. Og svo eftir það allt saman byrjuðu lokaprófin. Svosem allt í lagi. Próf er skemmtileg.
Hver er ykkar uppáhaldsstjórnandi á huga.is? Á mér engan uppáhalds. Hversu oft á viku kemur þú inná huga? 2-3 á dag 7 daga vikunnar. Hvaða áhugamál heimsækir þú oftast? Held að það sé ekkert eitt áhugamál mitt sem ég sæki meira en hin. Hverju viltu helst breyta ef þú færð tækifæri til þess að stjórna einn dag? Raða áhugamálalistinum í stafrófsröð, þetta pirrar mig mjög mikið eins og þetta er núna. Banna caps lock, ég fæ hausverk af því að lesa það sem skrifað er með caps lock. Eyða slæmum...
Í fyrsta lagi, þá held ég að hann sé að meina frá upphafi huga. Í örðu lagi þá sýna heitar umræður flest svör en ekki flesta lestra. Svo má til gamans geta að núna eru 1193 lestrar á greininni, sem er ekki ýkja mikið.
Náðu í stóran járnbala, fylltu hann af köldu vatni og heltu síðan hálfu glasi af sjóðheitu vatni útí. Bíddu svo í 5 mínútur og dansaðu hókí póki á meðan. Eftir þessa 5 mínútur skaltu standa berfætt í balanum í korter. Á meðan þú ert í balanum skaltu síðan anda djúpt inn um nefið og út um munninn allann tímann. Að 15 mínútum liðnum skaltu leggjast í brúnan leðursófa og láta lappirnar þorna. Þá ætti þessi straumur að vera farinn.
Einu sinni. Það asnalega við það var að þetta var á Ljósanótt fyrir þrem árum og ég og vinir mínir vorum á leiðinni heim um 2 leytið. Við vorum ábyggilega eina fólkið í öllum bænum sem var edrú og okkur var skutlað heim en engum, eða virkilega fáum, af þeim sem voru að drekka.
Nú ætla ég að leyfa mér að vitna aðeins í Holyman: The values for cg_autoaction are: 1: autorecord, 2: autoscreenshot, 4: autostats, multiple things, just add the numbers together. Og 0 þá væntanlega disabled.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..