Ég á mér eiginlega ekkert sérstakt draumalið, en ég er mjög sáttur við núverandi lið mitt. GK: Gianluigi Buffon DR: Jonathan Zebina DL: Gianluca Zambrotta DC: Vincent Kompany DC: John Heitinga MC: Patrick Vieira MC: Emerson AML: Mark Gonzalez AMR: Mauro German Camoranesi AMC: Sergio Agüero ST: Zlatan Ibrahimovic Þetta er ekki sterkasta lið sem ég hef verið með, en það er að skila sínu og rúmlega það.