Þegar ég var í 10. bekk þá tók ég Stæ 103 og skildi ekki neitt í byrjun. Fannst þetta bara bölvað bull og nennti þessu engan veginn. En svo þegar fór að líða á veturinn og við fórum að læra nýja hluti þá breytist allt. Þá kom það skemmtilegasta sem ég hef á allri minn ævi lært í stærðfræði. Hornaföll. Ég elskaði hornaföll, þau voru síðan eyðilögð fyrir mér í Stæ 303. En mín reynsla af Stæ 103 er sú að þetta er hrikalegt í byrjun. Ég fékk til dæmis 5,7 minnir mig á fyrsta kaflaprófinu, en svo...