Snýst allt um hvað þér finnst og hvað þú hefur efni á. Ef þú átt mikinn pening þá geturðu aldrei fengið “lélegt” sett, hvort sem það er Pearl, Tama, Gretsch, Sonor, Premier o.s.fr. Ef þú villt hlýtt sound, chekkaðu þá á hlyns-settum, eða Maple eins og það heitir á útlenskunni.