Í guðanna bænum hættið að vera svona fáfróðir að segja að eitt sé betra en annað! Að segja að Bubinga sér best af því að það er dýrast er nú bara fáránlegt. Þetta er vissulega dýr viður og kemur með flott sound, en ef ég fíla hlyn betur, hef ég þá rangt fyrir mér? Ef þú vilt hlýja mið-tóna, skoðaðu hlyn. Ef þú villt meira punch og meiri fókus á lág- og hátíðni, kíktu þá á birki. Ef þú villt djúpt, fullt sound, þá er Mahogany eða Bubinga fyrir þig. Getur einnig athugað með eik, hún fellur...