Valkyrie var frekar hátt stillt og frekar þurr, þ.e.a.s lítið um yfirtóna og svona 'high-itched- suð, hún soundar æðislega að mínu mati, og gæti virkað í jazzinn og blúsinn, en ég mmyndi frekar velja masai-inn þar sem að hann er aðeins dýpri og hlýrri, og hefur meira sustain, þ.e.a.s hljómurinn lifir lengur (er ekki að tala um yfirtóna). Hún er sko beefið, djúp, hlý, gott sustain og “fullt” sound. Báðir frábærir snerlar, en ég tel Masai-inn henta betur, bara mitt álit, en legg til að þú...