Í fyrsta lagi, hvernig soundi ertu að leita af og hvaða tónlist spilar þú? Í öðru lagi, hvernig sett og hvaða stærðir ertu með? Ef þú villt mikið resonance (overtones) þá færðu þér Ambassador. Ef þú villt aðeins þéttara sound, og meðal resonance, þá færðu þér Emperor (ég nota þau) og ef þú villt dempað og nánast ekkert resonance, fáðu þér Pinstripe.