Wenger hefur þegar eytt u.þ.b. 20M punda í Nasri og Ramsey. Þetta er engin níska. Málið er að við erum ekki eins og Chelsea, Man City eða West Ham. Við borgum ekki með olíutunnum eða peningum sem við eigum ekki. Við getum því annaðhvort keypt einn gæðaleikmann eða þrír meðalleikmenn (núna í janúar). Síðan er bara ekkert hægt að gera þegar lykilleikmenn falla í meiðsli eins og dómínókubbar.