Sóknarleikur Arsenal er í ruslinu þegar Bendtner er í byrjunarliðinu. Þessi Dani er annaðhvort með hægðatregðu eða þá að hann skítur hreinlega framhjá! Út með hann og inn með Vela. Denilson hefur ekki virkað vel upp á síðkastið. Ættum að gefa Ramsay fleiri tækifæri. Svo langar mig að sjá Wilshere í liðinu. Hann er búinn að vera geðveikur í deildarbikarnum og ég er hissa á því að Wenger skyldi ekki hafa gefið honum tækifæri í deildinni. Mér finnst okkur vantar fleiri leikmenn sem geta tekið...