Ég ætla aðeins að fá að tjá mig. 1. Ég mundi aldrei brjóta neinar reglur viljandi. 2. Ég vissi ekki af þessarri “fyrstur” reglu fyrr en eftir að ég var settur í bann og fór að grandskoða hvaða fjandans reglu ég braut. Vissi hreinlega ekki hvenær reglan var sett upp en litla letrið í viðvöruninni hefur því miður farið framhjá mér hingað til enda mjög óáberandi. 3. Þetta er í fyrsta skiptið ever sem ég hef skrifað eitthvað svona bull og tilgangurinn var ekki að spamma heldur að gera grín að...