Það er best að lesa skýrt allt sem við kemur áður en maður kommentar… Auðvitað skiptir ekki máli frá hvaða landi myndin kemur hvort honum finnst myndin góð eða ekki, en var ég eitthvað að gefa það í skyn? Það sem ég er að segja er það að fyrst hann vill endilega gefa upp nafn (á landi), þá á hann náttúrulega að koma með staðreyndir en ekki bara einhver ágiskun. Hann er að senda þetta inn sem grein og þess vegna býst maður við að höfundurinn hafi vit á því sem hann er að skrifa, annars væri...