Ok, vafrinn er ekki bókstaflega að frjósa heldur verður hægur. Þetta gerist þegar ég nota Firefox en ekki þegar ég nota Internet Explorer 7. Kannski af því Firefox birtir og loadar síðuna samtímis á meðan IE7 loadar síðuna að fullu áður en hann birtir hana?
Ehh… tekurðu allt bókstaflega? Eru allar samræður rifrildi? Þótt ég reyni að útskýra þetta þá mundu örugglega ekki skilja fyrst þú kom með svona komment.
Er það ekki þröngsýni að halda að makkar geta ekki smitast af vírusum? :) Bætt við 15. desember 2007 - 13:10 *þarft ekki að svara þessu, ég er bara að taka smá flipp.
Dude, af hverju var þér leyft að labba heim í svona veðri? Skólum eru sko aflýst fyrst og fremst til þess að halda krökkum innan dyra. Þú hefði átt að hringja í 112 og fá far…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..