Já, hárrétt hjá þér. Húsdýr vilja gjarnan láta loka sig inni í afmarkað svæði af því þar geta þau fengið mat. Ég hef ekkert á móti kjöti, fiski eða mjólkurafurðum enda þarf mannfólkið eitthvað til að næðast á. Egg sem innihalda ekki kjúklingar má taka, það kallast nýting, rétt hjá þér. Það er allt í lagi að veiða fiskar, þ.a.l. á ekki að vera hægt að mótmæla hvalveiðum. Svo finnst hestum rosa þægilegt að hafa mann setjandi oná bakið, láta flengja sér og fá spark í kviðinn. Þannig að það er...