Takk fyrir ábendinguna. En ég verð að vera ósammála þér. Ég var ekki mikið að tala um neina “isma” heldur var ég að tala um stefnu, eða stjórnmálastefnu. Eini “isminn” sem ég nefndi var imperíalismi og ekki er hægt að ásaka mig um það að það sé allmenna enska orðið yfir heimsvaldastefnuna.