Blessaður Lecter. Það sem þú segir um að satan sé að leiða mannin til glötunar er Rétt. ég álít satan vera, ekki ílsku, heldur ágirnd, hroki og mannlegur einfeldingsháttur. En annars er ég með spurningu. Hvernig vitum við nákvæmlega hvað satan sagði við evu og hvernig vitum við allar þessar tilvitnanir yfir höfuð. Er ekki sagt í Biblíuni að jörðin hafi verið sköpuð fyrir sirka 6000 árum? það er í minsta 4200 árum áður en Biblían var rituð. voru til einhverjar heimildir svo langt aftur í...