Sko. Samkynhneigt fólk langar kanski til að geta heldið brúðkaupsveislu, gifta sig í kirkju og allt sem því fylgir. Þeim langar kanski að eiga sérstakan dag , ekki bara valsa in á skrifstofu Sýrslumans og fá í hendurnar pappíra. Og án þess að vera með neitt skítkast verð ég bara að segja að kyrkjan, sem er á móti þessu, hefur þurft að éta ofan í sig túlkanir á Bibíuni ansi oft í gegnum tíðina, og ég segi bara eins og stendur í gulna boðorðinu,( sem ég held að sé aðeins merkilegra en einhver...