Afsakið mig Leckter, en ég varð bara að segja þetta. Leonardo var kanski snobbaður en það er ekki að segja að Michalangelo hafi ekki haft fríðindi líka. Hann lifði með Medicifólkinu á æskuskeiði sínu og Medici ættin var ekki fátæk! Auk þess var Michalangelo ala tíð studdur af Medici ættini, (eða svona næstum, því hann sleit öll sambönd við fjölskilduna þegar hann var orðin svona fimtugur), og lét Medici ættin smigla honum þegar hann var dauður út úr Róm, bara til þess að halda honum stóra...