Ég heyrði fyrir ekki svo löngu að einhverjir náungar í háskóla, ég held í Þýskalandi, hafi setti tölvubúnaðinn á kaf í einhverskonar matarolíu, hún leiðir ekki og hélt öllu saman vel kældu, OG það þarf engar viftur, þannig að þetta er allt hljóðlaust. Maður þyrfti að prufa það einhvern tímann við gömlu tölvuna sína