Mínar borða vanalega kattamat, þeim finnst whiskas best, 9lives og Eurokitty eru þau ekkert hrifin af en þræla því samt í sig. En fyrir utan þetta held ég að þau borði allt. Við höfum prófað að gefa þeim rjóma (NAMM sögðu þær :)), skinku, kæfu, egg, hunang -soldið klístrað, pínu súkkulaði, beikon, pizzu og margt fleira. Þær átu allt saman og fannst gott. En aftur á móti lendum við oft í vandræðum þegar við erum að elda eitthvað. Það má ekki snúa baki í matinn í 1 sekúndu, þá stökkva þær upp...