Leitt að heyra að hún sé heiladauð, en ég vil sko sjá hana… út af BÍLNUM!! uppáhalds- og draumabíllinn minn (og kærastans). TVR Tuscan Speed Six smjatt smjatt. Skítt með einhverja brjóstasýningu, ég vil bara heyra vélarhljóðið… (í bílnum sko, ekki brjóstunum) Því má bæta við að þegar Swordfish var frumsýnd í USA héldu margir að Tuscaninn væri bara prototype bíll (sýningarbíll), en í raun er hann það ekki, bara ósköp (ó)venjulegur ofursportari, framleiddur í Bretlandi ca 200-300 bílar á ári.