Hann lookar vel, en ekkert “svona bíl hef ég ALDREI séð” slíkt og Tuscan Speed Six eða Lotus Elise.. Hann er mjög flottur. Svo finnst mér flott smáatriðinn, hægt að fylla á báðum meginn, í sama tankinn. Hinnsvegar er þetta svipuð hugsun og hjá Bristol, svona Gentelmans Ride, vel einnagrað rými, öfluga vél og gott rými(þetta er náttla svona basic hlutir, en samt það sama og Bristol). Svo er ég bara hræddur um að þetta lifi ekki af vegna verðs, ef þú kaupir Porsche, þá veistu hvað þú ert að...