Rök já… Porsche yrði fyrstur vegna þess að ég er að sækjast eftir góðum sportara, sem uppfyllir ákveðin skilyrði, Ekki endilega hraða eða kraft. afhverju turboinn, ég veit að Mal3 er meira N/A gaur, og ég er það í raun líka, allavega þegar kemur að öðrum bílum. Mér þætti það hrein móðgun að setja bínu í Jaguar. E - Type er í raun á undann í þessum lista, en þar sem formerkinn voru raunverulegt, þá er hann dýrari, bæði í viðhaldi og inkaupum, svo held ég að jaguarinn eyði meira. Í daglega...