Án þess vonandi að móðga þig þá finnst mér skína alveg óttaleg tilætlunnarsemi í gegn í þessu ljóði. Einhver tók af skarið og sagði nei. Og allir urðu klumsa. Þarna kemur ekki fram nein ástæða til að ætla að nei-maðurinn hafi brotið af sér en hinsvegar hafa orðin: ég hætti að brosa,ég, ég sem brosi alltaf, ég hætti að brosa þau áhrif, að sögumaður sé svona égégégég týpa og ekki er hún nú líkleg til að vekja meðaumkvun mína. Annars er hugmynd að breyta titlinum (í hvað veit ég ekki) og nota...