Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Rebekka
Rebekka Notandi frá fornöld 50 ára kvenmaður
1.244 stig
Í meinum var hún fegurst allra systra minna. Rebekka 2002.

Re: Ragnar Pálmar....

í Ljóð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Seiseisei… Gaman að sjá erótík. Og gaman að ímyndunaraflið fær að fara á flug. Og gaman að svona ljóðum undir rós. Og gaman að skýringum innan sviga. Jæja þetta er a.m.k. ekki gelt svo mikið er víst:)

Re: Sökkvum kárahnúkum

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ágæti Crucio ég mælist til þess að þú farir inn í Kárahnjúka og mokir inn erlendum gjaldeyri fram að virkjun, gangi þér vel. Og að leggja Gullfoss og Eyjabakka að jöfnu er jafn víðáttu heimskulegt og leggja að jöfnu Big Ben og Eyjabakka. Segir meira um þá sem tjá sig á þann veg en þeir ættu að hafa áhuga á að auglýsa. Síðast en ekki síst er það dæmigert að fyrir fólk sem haldið er öfgum að hlaupa alltaf upp til handa og fóta á elleftu stundu og mótmæla. Ég veit ekki betur en stjórnvöld hafi...

Re: Egó eða hvað?

í Ljóð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Já mér finnst þetta bara flott. Fyndið að maður reynir að þylja þetta á einhverri “ljóðísku” en það gengur ekki upp og svínvirkar samt. Pottþétt mál og inntakið vel hugsað:)

Re: Sökkvum kárahnúkum

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Svar við svari eftir Kjanakall. Ég vil benda þér á það að Reykvíkingar (þ.e. sjálfstæðismenn og Ingibjörg Sólrún a.m.k.) hafa að öllum líkindum samþykkt þessa lána-ábyrgð vegna þess að það er Reykvíkingum síður en svo til hagsbóta að fá austfirðinga í stórum kippum til Reykjavíkur. Í fyrsta lagi er þar litla atvinnu að hafa, í öðru lagi getur þetta fólk ekki selt húsin sín og fer þessvegna á leigumarkaðinn með tilheyrandi kostnaði fyrir Reykjvíkurborg og stór hluti þessa fólks myndi enda á...

Re: ástarjátning

í Ljóð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Vísun í Gilitrutt;) Nei annars bara svona tilbrigði við hamingjuhljóð, sbr. hahahaha eða hehehe o.s.frv.

Re: ástarjátning

í Ljóð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þú ert ekkert að klikka… Frábært hæhæhæoghó!

Re: 2 ljóð

í Ljóð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Súrmeti hugans er alveg stórgott ljóð og vonandi kemur meira að frá þér:)

Re: Óður til Karíusar og Baktusar.

í Ljóð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Litla dóttir mín sem var að vakna eftir svæfingu hjá tannlækninum, uppdópuð og blóðug um andlitið, var kveikjan að þessu ljóði.

Re: Fjarlægð

í Ljóð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hmmm, alveg prýðilegt. Meira að segja gott. Flott hugmynd.

Re: Óður til Karíusar og Baktusar.

í Ljóð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Fallegt? Ljótt væri betra orð.

Re: Heim er best.

í Ljóð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hérna er að finna nýstárleg efnistök og hugljúfar tilfinningar.

Re: Stjörnur augna minna.

í Ljóð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Fallegt.

Re: Prósaljóð

í Ljóð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Mér finnst þetta Mjög Gott.

Re: Blóm vex í frosti

í Ljóð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þetta er alveg ljómandi, kossarnir þýða samt ástina úr frosinni jörð.

Re: Flæðið

í Ljóð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég næ ekki alveg þessu ljóði :( Get ekki gefið neina skoðun á því.

Re: Haustið sem sumir hræðast

í Ljóð fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Lífið er nöturlegt eins og Skari í Konungi ljónanna sagði. Samt er boðskapur myndarinnar einmitt hringrás lífsins. Þetta er ein myndin af þessu nöturlega lífi… Ágætis hugleiðing:)

Re: Sársauki

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Barnið býr í öðrum landshluta og ég er ekkert svartsýn, hef hingað til talist til bjartsýnni manneskja. Það að sorg, þrá og sársauki nísti mann að innan er ekki það sama og svartsýni. Sýnist þér ég ekki hafa sinnt barninu? Það var fróðlegt. Ég fullyrði að ég sinnti barninu mínu betur, oftar og af meiri reynslu og öryggi en faðir þess. Hitt er annað mál að ég var veik og sá fram á, að geta um tíma ekki sinnt því eins vel og ég hafði gert fram að því. Þessvegna samþykkti ég TÍMABUNDNA búsetu...

Re: Ef þér líður illa

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Fallegt ljóð en konan á myndinni er sorglega lík Kolbrúnu Halldórsdóttur.

Re: Afi

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er ekki að ná því hvað er “létt” við þetta. Frábært, átakanlegt og hrífandi vildi ég sagt hafa…

Re: Hr. forseti.

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Háttvirta 1. þingskáld Huga.is. Vér mótmælum allir. “Þar sem tvær gæsir koma saman, þar er virkjun”

Re: Svo skuluð þér uppskera.

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Takk fyrir það, ég vildi að fegurð í einhverri mynd hefði verið uppspretta orða minna…

Re: Allt of horaður.

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Eina gryfjan sem ekki má falla í er að fara að temja barninu feitar og sætar matarvenjur. Ef barnið fær næga næringu til þess að þroskast á eðlilegan hátt má alls ekki plata ofaní það óheppilegum mat bara til þess að það sé að borða meira eða oftar. Halda sig við hollustuna, það er mitt ráð, kveðja Einasanna =)

Re: Opnaðu augun og líttu í kringum þig.

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Pjúra rómantík:)

Re: Opnaðu augun og líttu í kringum þig.

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Pjúra rómantík:)

Re: Hvað er þetta?

í Ljóð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég tók þessu nú bara bókstaflega, lagði enga dýpri meiningu í þetta en: Að “þú” sért svo töfraður af “mér” að þú sért viljalaust verkfæri í mínum höndum. Hefur ekki aðrar skoðanir en mínar. Þú sérð þrá mína einhvernveginn í gegnum mín augu, ert blindaður af ást? Sjónvarp? Áhrifamáttur auglýsinga? Þarf að hugsa þetta betur ;)…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok