Í guðanna bænum, þú getur sett fram endalausan fjölda af tilgátum sem ekki er hægt að sanna. Og ég veit að það þarf ekki að sanna eitt né neitt til þess að það flokkist sem tilgáta. En það þýðir að hægt er að setja fram hvaða vitleysu sem hverjum sem er, dettur í hug og þar sem það er ósannanlegt þá er ekki hægt að segja neitt við því. Eru vísindin betur settari með því að fá endalausar tilgátur inn á borð til sín sem engin rök eru fyrir ? Á ég að fara skrifa grein sem segir að ég sé Guð...