He he, ég get sagt þér að þetta er ekki ritskoðun sem á við hér í langflestum tilvikum. Ástæðan er sú að hér á Íslandi er notað PAL-kerfið en í Bandaríkjunum er notað NTSC-kerfið. Mynd keyrir 4 % hraðar á PAL-kerfi en í NTSC. Munurinn liggur oft í nokkrum mínútum. Lord of the Rings er til dæmis búin að ég held 7 mínútum fyrr í PAL heldur en NTSC. Nánar um þetta hér: http://www.michaeldvd.com.au/Articles/PALSpeedU p/PALSpeedUp.asp