Maður reynir telja ofan í sig drykkina ekki til að vera cool heldur til að hafa hemil á sér. Það er þannig í mínu tilfelli að ég á mjög ervitt með að finna á mér hvað ég er búinn að drekka mikið, allavega get ég ekki greint á milli þess hvort ég sé búinn með 6 eða 7 bjóra þó að það sjáist mikill munur á mér. Ég veit af ákveðni reynslu hvað ég þoli mikið magn af áfengi og þess vegna reyni ég að telja ofan í mig hvern einasta sopa til að fara ekki út í algjöra vitleysu. Ég veit t.d. að ef ég...