Mér finnst þetta nú hafa minnkað einhvað í þessarri útgáfu. Mér fannst vera allt of mikið af svona ódýrum leikmönnum sem áttu eftir að verða næsti Maldid, Vieri o.s.frv og bara eftir c.a. eitt season, sem er svolítið fáránlegt. Ég er enn að leita í þessarri útgáfu. Það var allt of mikið af þeim í 99/00 en batnandi leik er best að lifa :Þ