duh, málið er að apple hálvitarnir gefa leikinn ekki út fyrr en einhvertíman í Nóvember og ég á mjög ervitt með að bíða svona lengi eftir þessum leik. Ég hef aðgang að PC tölvu en aðeins um helgar (og hún er ekki alltof hröð, sammt alveg nóg til að keyra CM) og ég á ekki efni á að vera að kaupa PC leikinn á 4000 kr. bara til að geta notað hann í 3-4 helgar og borga svo aftur 4000 kall fyrir Mac leikinn (jafnvel 5000 kall miðað við álagninguna á Mac leikjum hér á landi). Þetta finnst mér...