Ég er búinn að vera að spila WCII á netinu í rúmt ár og er orðinn nokkuð góður svo að ég ætti að geta hjálpað þér einhvað…. það er svolítið ervitt að gefa fólki tips án þess að vera að spila en ég get allavega sagt þér að það er betra að vera Orcs heldur en Humans því að Bloodlust 3x skaðan. Það borgar sig varla að upgreida knights í paladins þap kostar bara mikinn pening og gerir mjög lítið gagn, ég geri það mjög sjaldan. Ef þú ert humans þá skaltu bara búa til eins mikið af mages og þú...