jamm, ég er að spila með þá núna. Ég byrjaði með Wigan þeir byrja með svona 3x meiri pening en Stoke og ég hélt að það yrði miklu auðveldara að vera Wigan en Stoke. En svo kom í ljós að Stoke getur boðið svo miklu miklu miklu hærri laun, ég fann varla neinn sem vildi koma til Wigan á meðan ég gat fengið slatta af leikmönnum til Stoke. Að vísu get ég varla boðið nein laun lengur því að flestir leikmennrnir í liðinu mínu núna eru á himin háum launum. En ég vona að þetta lagist ef að ég næ að...