Ég vil bara benda þér á að 90% af þessu sem þú skrifar í þessari grein getur átt við um margt annað eins og t.d bíla. Ég á ekki bíl en þarf hins vegar að lifa við allan þann horbjóð sem kemur út úr pústinu á þessu drasli. Þetta mengar, eyðileggur á mér lungun og eyðileggur ósonlagið, hækkar hitastig, bræðir jökla og fleira skemmtilegt. Um leið og ég stíg út úr húsi þarf ég að anda þessu að mér og hljóðmengunin fyrir utan húsið mitt hjálpar ekki. En að reykingar banninu sjálfu… Ég reyki en er...