Það var eitthvað vesen með grindverkið sem átti að halda áhorfendunum frá sviðinu, það brotnaði. Þeir voru að smíða það á með fólkið var að bíða eftir Korn. Annars skammaðist ég mín fyrir að vera íslendingur þegar mongúlítarnir í salnum fóru að öskra ,,we want Korn“. Mike fær samt prik hjá mér fyrir að hafa sagt ,,we want Korn” í míkrafóninn áður en Fantomas hættu. Ef ég hefði verið hann þá hefði ég gefið fólkinu stórt fuck merki (en það er bara ég).