“Burtséð frá því hvernig þetta allt fór þá verð ég að segja eitt, kennarar hlupu illa á sig með þessu öllu, þeir eiga að vera fordæmi fyrir börnin okkar, er það gott fordæmi að klippa á lögreglu borðann? mæta ekki í vinnuna en mæta í sjónvarpið til að kvarta?” HA? Hvar segir að þeir eiga að vera fordæmi fyrir börnin okkar? Þetta er svo mikið rugl! Segir í lagagrein 148.. ,,kennarar eiga að vera fordæmi fyrir börnin okkar“. NEI! Það stendur ekki! Hvar fékk fólk þá flugu í hausinn að þeir ættu...