Ef þeir vilja báðir slást þá er mér svo sem sama. En málið er að oftar en ekki lendir fólk eins og ég, í því að verða fyrir barðinu á þessum hálvitum. Því að þeir eru ekki svo margir sem fara niður í bæ bara til að slást (ég veit að þeir eru alveg til). Tökum dæmi, ég lenti í því að ég var í eyjum í góðum fíling og langaði í sígarettu. Ég sá strák sem var að reykja og labbaði upp að honum í sakleysi mínu og spurði hvort hann ætti eina handa mér. Þá tók hann mig hálstaki (ég gat varla andað),...